Um verslun Guðsteins

  • Efnalaug Reykjavíkur

    Rétt upp úr 1920 hélt Guðsteinn til Danmerkur til að læra kemíska hreinsun. Festi hann kaup á tækjum þrotabús efnalaugar nokkurar í Kaupmannahöfn og flutti þau til Íslands og kominn til landsins stofnsetti hann fyrstu efnalaug landsins, Efnalaug Reykjavíkur.