Um verslun Guðsteins

  • Guðsteinn Eyjólfsson 1890 - 1972

    Guðsteinn Eyjólfsson var fæddur í Krosshúsum í Grindavík 1. janúar 1890 og ólst þar upp. Hann fluttist 18 ára að aldri til Reykjavíkur og lærði klæðskurð, fyrst í Thomsens magasíni og þvínæst hjá Hans Andersen & sön.